Styrktartónleikar fyrir Alanó klúbbinn/12 Sporahús verða haldnir haldnir í sal 1 laugardaginn 14. september kl. 19:30 til 22:00. Mjög flott dagskrá: Páll Óskar, GDRN, Systur, Ellen Kristjáns, Kalli Bjarni, Birgir Hákon og Finnbjörn ásamt fleirum. Miðasala hefst á Tix.is 10. ágúst. Verð 4.000.
Öll vinnan er gefinn og allt sem kemur inn rennur til styrktar klúbbnum.
Endilega láttu sjá þig, góð tónlist, góður félagsskapur, gott málefni.
Nefndin.