Styrktartónleikar fyrir Alanó klúbbinn/12 Sporahús verða haldnir haldnir í sal 1 laugardaginn 14. september kl. 19:30 til 22:00. Mjög flott dagskrá: Páll Óskar, GDRN, Systur, Ellen Kristjáns, Kalli Bjarni, Birgir Hákon og Finnbjörn ásamt fleirum. Miðasala hefst á Tix.is 10. ágúst. Verð 4.000.

Öll vinnan er gefinn og allt sem kemur inn rennur til styrktar klúbbnum.

Endilega láttu sjá þig, góð tónlist, góður félagsskapur, gott málefni.

Nefndin.

Gæti verið mynd af texti