Málþing Hverfisnefndar AA á stór-Reykjavíkursvæðinu verður haldið í 12 Sporahúsinu/Alanó klúbbnum í Holtagörðum, Sal 1, laugardaginn 20. apríl kl. 14:00 til 16:00. Framsögu hafa Vagnbjörg Magnúsdóttir MA í fíknifræðum og MS í heilbrigðisvísindum, María Pétursdóttir alkóhólisti, og Jenný Kristín Valberg teymisstjóri í Bjarkarhlíð.
14:00 til 15:00 Framsögur
15:00 til 15:10 Kaffihlé
15:10 til 16:00 Umræður
Allir velkomnir. Sjáumst.