Opnunarhátíð 12 Spora hússins
25.04.2022
LOKSINS, LOKSINS.
Formleg opnun að Holtagörðum.
Opnunarhátið 12 Sporahússins verður haldin laugardaginn 30. apríl.
Opið hús milli kl. 14 og 16.
Opnunarræða frá stjórn hússins og fulltrúa Reykjavíkurborgar.
Skoðunarferð um húsið.
Léttar kaffiveitingar.
OpnunarPARTÝ um kvöldið milli 21 og 23.
Tónlistaratriði og fjör.
Komum saman í klúbbinn okkar og tökum aðstandendur og vini með.