Vekjum athygli á nýjum fundi fyrir spilafíkla, Gamblers Anonymous (GA) sem er í hádeginu (12:05) á mánudögum í sal 6.

Spilafíkn er mjög erfitt og margslungið vandamál, fer oft mjög leynt, og getur haft alvarlegar afleiðingar. Verið velkomin.