Nýr fundur í 12 Sporahúsinu er kominn í gang. Fundurinn heitir “Korter yfir fimm deildin” og er alla þriðjudaga kl. 17:15 í Sal 7.
Endilega láttu sjá þig. Fínt að enda vinnudaginn á góðum fundi.