Stofnaður hefur verið nýr fundur fyrir ungt fólk í AA. Fundurinn heitir Ungmenni í AA og er fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára sem eiga við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða.

Fundurinn er í Sal 6 klukkan 18:00 á miðvikudögum. Verið velkomin ungt fólk. Það er lausn í boði.

Fullorðnir ábyrgðarmenn passa upp á fundina.

Öll ungmenni velkomin.