Aðalfundur Alanó klúbbsins var haldinn í nýju húsnæði, Holtagörðum, Holtavegi 10, þann 15. apríl síðastliðinn. Fundurinn fór fram samkvæmt boðaðri dagskrá og var skýrsla stjórnar, áreikningur og kjör varamanna í stjórn samþykkt samhljóða. Önnur mál voru ekki á dagskrá.