Fundarskrá
Hér að neðan má sjá fundaskrá 12 sporahússins
Fundarskrá Alano hússins

Bóka sal
12 sporahúsið – Alanó klúbburinn leigir út fundarsali til 12 spora samtaka og eina markmið klúbbsins er að halda úti húsnæði fyrir 12 spora samtök.
Ef þú hefur hug á að stofna 12 spora fund og/eða vilt leigja sal undir hann vinsamlega hafðu samband fyrir nánari upplýsingar.