ALATEEN hefur byrjað með fundi aftur eftir laaaangt hlé.
Alateen er fyrir unglínga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju annarra.
Allir unglingar á aldrinum 13 til 18 ára sem eru aðstandendur alkóhólista eru velkomnir á Alateen fundi!
Fundirnir eru í 12 Sporahúsinu (Alanó klúbbnum) Holtagörðum 10 á miðvikudagskvöldum klukkan 20:00 í sal 7.
Endilega látið þetta spyrjast út.