Jæja þá er komið að því, BINGÓ!
12. Sporahúsið í Holtagörðum verður með bingó, já bingó, laugardaginn 1. október klukkan 19:30. Allur ágóði rennur beint í Alanó Klúbbinn til að styrkja starfsemina. Sjá nánar um starfsemina á 12sporahusid.is
Þessi viðburður er opin fyrir alla og verða alls konar drykkir og veitingar til sölu á staðnum. Einnig erum við svo þakklát yfir því að fá MANIC STATE til þess að vera bingó-stjórar fyrir okkur.
Það verða glæsilegar vinningar í boði og við mælum með því að mæta tímanlega til þess að ná góðum sætum!